A Weekday Getaway

Hey guys!
(íslenska)

It’s me again.
Let’s not spend time on that this time.

What’s new with me? I’ve stopped work, am back in Norway and have spent 2 weeks just hanging out and partying with the freshmen. It’s been freshers’ week for 2 weeks, and my classes haven’t even started, so I was doing my duty as an upperclassman full time. Except for two days this last week when Alex and I flew to Oslo and spent a couple of days there. The reason we had to go to Oslo was boring, admin stuff (we had to visit the Icelandic embassy to get Alex’s passport renewed) but we decided that since we had to go there anyway we might as well make a little couples getaway trip after spending the summer apart. So we booked a hotel for one night and got in two whole days in Oslo and it was really really nice.

I thought I’d just share some of the photos I took on the trip, but I lost some of the best ones (aka the selfies and food pics) because I thought I had saved my Snapchat story but it didn’t save 😦

In other news, I have a new phone now! So I hope to kick my Snapchat and Instagram game up a notch (linked below *winkwink*). My snapchat is still mostly in Icelandic though, you have been warned.

School is starting back up tomorrow and with it comes routine and I’m very exited, both for that, and to be back on the blogosphere.

Until next time,
Margrét

download43-twitter-48bloglovin-icon24-snapchat-128

Hæ vinir!

Ég er mætt aftur!
(aftur)

Hvað er nýtt hjá mér? Ja, ég er hætt í sumarvinnunni, komin aftur til Noregs og er búin að eyða síðustu tveim vikum í nýnemadjamm. Já, það eru nýbúnir tveggja vikna langir nýnemadagar í skólanum mínum og enginn af áföngunum mínum eru byrjaðir svo ég hef eytt þessum tíma í að sinna skyldu minni sem eldri nemi á nýnemadögum (hehö). Nema í tvo daga í síðustu viku, þegar að ég og Alex skelltum okkur í ekki-helgarferð til Oslóar. Við þurftum til Oslóar hvort eð er til þess að heimsækja íslenska sendiráðið og endurnýja vegabréfið hans Alexar, svo við ákváðum að gera smá stefnumótaferð úr því og náðum að eyða tveim heilum dögum saman í Osló bara við tvö sem var rosalega gott, sérstaklega eftir að hafa eytt sumrinu í aðskilnaði.

Mér datt því í hug að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók í ferðinni, en því miður týndi ég nokkrum (bestu) myndunum, þar sem ég tók þær á snapchat og eitthvað fór úrskeiðis þegar ég reyndi að vista myndirnar úr forritinu á símann. Þannig missti ég allar skemmtilegu myndirnar (sjálfurnar og matinn) og þið fáið bara túristamyndirnar.

Í fleiri óspurðum fréttum er ég búin að fá mér nýjann síma! Ég er mjög spennt yfir honum, og ég ætla að reyna að blása nýju lífi í snapchat og instagram aðgangana mína, svo endilega fylgjið mér þar með því að ýta á takkana hér að neðan.

Á morgun byrjar svo skólinn loksins almennilega og tekur rútínuna sína með sér og ég er mjög spennt, bæði yfir því og því að vera mætt aftur á bloggið.

Þar til næst,
Margrét

download43-twitter-48bloglovin-icon24-snapchat-128

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s