February Favorites

on

Hey guys!
(íslenska)

Another month, another favorites. I’m a little late with this post, but man oh man am I drowning in work at school or what? (The answer is yes. Yes I am.) It’s midterms next week and I’m scrambling to finish a couple of projects. Then in the next week after midterms there’s an international media festival at my school called &Action and I’m so excited. Us students are pretty much running it and everyone’s working, but there are loads of industry professionals are showing up, hosting lectures, Q&As, workshops and more (see more here).

Anyway, I digress. Things I’ve been using this month. Things I’ve been really liking this month. Let’s talk about them.received_10153568763282736.jpg

Margrét, are these all beauty products? You might ask. And yes they are. It’s been a while hasn’t it?

  1. First of is this Garnier Micellar Cleansing Water. I’ve been using this for months and loving it, but I don’t think I’ve ever mentioned it in a favorites before, which is really a crime because I freaking love this. I use it (almost) every day to take my makeup off and sometimes in the morning too if I’m running late and just want a quick and easy wash. It takes makeup off so well and effortlessly and it lasts forever, I’ve had this bottle since December and I’ve got about half of it left.received_10153568762712736.jpg
  2. Next up is the First Aid Beauty Ultra Repair Cream. I hauled this the other day (here). This is a great all purpose moisturiser. I use it on my face, my hands and the occasional dry spot on my body. It’s super thick, so I only apply a little bit in the morning, but then I apply a thicker layer at night and therefore it doubles as a day and night cream. Can’t say I’m not efficient.received_10153568762777736.jpg
  3. L’Oreal Skin Perfection Eye Cream. I’ve had this for a while, but I’d sort of forgotten it in my drawer and wasn’t using it. I’ve recently started using it again and I really love it, especially in the morning, because It’s super cooling and refreshing.received_10153568762837736_20160304160051529.jpg
  4. Max Factor Masterpiece Glamour Extensions. I’ve had a really weird love-hate relationship with this mascara. I bought it in the beginning of December, so it’s on it’s last breath, and at first I really didn’t like it. I thought it was a little too clumpy for my liking and I wasn’t figuring out how to make it look good. But when it dried out a little more I started to really like how it makes my lashes look. I can control the clumpiness better and it’s making my lashes look much more like how I like them. received_10153568762822736_20160304155716720.jpg
  5. The last favorite is of course theBalm’s  Mary-Lou Manizer. I’m sure that no one who read my haul is surprised. This highlighter is one of the most talked about in the world and boy does it ever live up to it’s hype. I’ve been wearing it every day I’ve been wearing makeup. On my face, on my eyes, hell even on my lips. What I love about it is that it’s initially not too intense but VERY buildable, so it’s great weather you’re like my and like the shine to be seen from the moon or if you like a subtle glow.

So those are my February favorites. What have you been loving this month? I’d love to know.

Until next time,
Margrét

download43-twitter-48bloglovin-icon

Hæ vinir!

Gleðilegan mars. (Klisja um hvað tíminn líður hratt). Bráðum kemur vorið! Jei!
En fyrst: uppáhalds í febrúar. Ég er svolítið seinni en ég vildi vera með þessa færslu, en það er algjörlega brjálað að gera í skólanum. Miðannar verkefnaskil eru í næstu viku og það er bara eins og það er alltaf (klikkað). En síðan í þar næstu viku (15.-18. mars) er alþjóðleg margmiðlunarhátíð haldin hér í skólanum og vá hvað ég er spennt! Það koma hellingur af reyndu bransafólki og heldur fyrirlestra, workshop og fleira skemmtilegt (sjá meira hér). Þið getið líka fylgt okkur á Snapchat en við erum nokkrir íslenskir nemendur sem skiptumst á að sýna úr skólalífinu og við verðum eflaust mjög virk þegar hátíðin er í gangi.

En nóg um það. Tölum um hlutina sem ég hef verið að elska. Sérstaklega í febrúar. Þetta eru allt snyrtivörur ótrúlegt en satt, en það er frekar langt síðan uppáhalds hefur verið bara snyrtivörur (sjá myndir hér að ofan).

  1. Garnier Micellar hreinsivatnið. Ég er búin að vera nota þetta vatn í marga mánuði og var svo að fatta að ég hef aldrei fjallað um það í uppáhaldsfærslu. Það er svo oft þannig með vörur sem eru í rútínunni maður gleymir hvað maður er að elska þær mikið. En ég nota þetta vatn á (næstum) hverjum degi til að taka af mér farðann og ég elska það (augljóslega). Það tekur farðann svo vel af og ég þarf ekki að nudda húðina í drasl, það endist líka endalaust! Ég er búin að vera með þessa flösku í gangi síðan í desember og á helminginn eftir.
  2. First Aid Beauty Ultra Repair Cream. Frábært rakagefandi krem sem ég nota ekki bara á andlitið á mér heldur líka hendurnar og einstaka þurkublett á líkamanum. Það er frekar þykkt svo á morgnanna set ég frekar þunnt lag en á kvöldin set ég þykkara. Það virkar því sem bæði dag-og næturkrem fyrir mig.
  3. L’Oreal Skin Perfection Eye Cream. Ég er búin að eiga þetta augnkrem frekar lengi en var eiginlega búin að gleyma því ofan í skúffu. Nýlega er ég byrjuð að nota það aftur og finnst það æði, sérstaklega á morgnanna því mér finnst það svo kælandi og frískandi.
  4. Max Factor Masterpiece Glamour Extensions maskarinn. Ég hef átt í stormasömu ástar-haturs sambandi við þennan maskara. Ég keypti hann í byrjun desember (og hann er því á síðustu metrunum) og var ekki að fýla hann í byrjun. Mér fannst hann klessa augnhárin of mikið fyrir minn smekk og ég var ekki að ná að láta augnhárin líta út eins og ég vil hafa þau. En þegar að hann fór að þorna aðeins upp varð hann miklu betri í að uppfylla mínar augnhára óskir og ég er búin að vera virkilega að fýla augnhárin á mér í febrúar.
  5. theBalm Mary-Lou Manizer. Þetta kemur sennilega þeim sem lásu haul færsluna mína ekki mikið á óvart, en ég virkilega elska þennan highlighter. Ég er búin að nota hann í hvert skipti sem ég hef málað mig, á andlitið, augnsvæðið og jafnvel varirnar einstaka sinnum. Það er alveg góð ástæða fyrir því að þetta er einn umtalaðasti highlighter í heimi, en einn mjög góður kostur við hann er að hann er ekki of brjálaður þegar maður setur hann fyrst á sig en það er vel hægt að byggja hann upp, svo hann hentar vel, bæði þeim sem eru eins og ég og vilja sjást frá tunglinu og þeim sem vilja bara svona fallegan ljóma.

Þar höfum við það, mínar uppáhalds vörur upp á síðkastið. Hvað hafið þið verið að elska? Ég vil endilega vita það (svo ég geti nú eytt enn meiri pening í snyrtivörur).

Þar til næst,
Margrét

download43-twitter-48bloglovin-icon

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s