Not So Everyday Makeup

Hey guys!
(íslenska)

Happy February! I hope everyone’s having a lovely one. I feel like February is always better than January, for one it’s shorter and for another the days start getting more noticeably brighter for longer. Yay for (hopefully soon) spring!
I’m seriously starting to long for warmer and brighter weather and my wardrobe and makeup choices are slowly starting to show it.

But today I want to share with you a look I’ve been wearing “a lot” (a few times) in January. I’ve been loving this sort of minimal eyemakeup look, but I’ve also been loving my metallic eyeliners, so in this look I’ve paired the two with dewy skin and my favorite messy braids. For lips with this look I’ve been going for either lip balm or vampy purple lips, there’s no in between.
It’s really depended on my mood weather I’ve put on mascara or not, here you can see me with both options.

(These pictures don’t really give the eyeliner (or my highlight, which I was wearing a lot of) justice, but I was wearing a champagne metallic eyeliner on the lower lashline and waterline.)
See list of products below

photogrid_1454529871389.jpg

Hæ vinir!

Gleðilegan febrúar, vonandi byrjar hann vel hjá öllum. Ég held alltaf aðeins meira upp á febrúar en janúar, hann bæði styttri og mun bjartari en dagarnir eru loksins farnir að lengjast almennilega. Svo eru náttúrulega elsku uppáhöldin mín Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur í febrúar (í næstu viku!!! hver hlakkar til?). Ég vona innilega að það byrji snemma að vora hér í Norge og er einstaklega spennt, sem fataval og farðaval mitt er farið að sýna örlítið.

En í dag ætla ég að tala um þetta lúkk hér að ofan sem ég var (og er) að fýla frekar mikið og gerði nokkrum sinnum í janúar. 
Ég er búin að vera hrifin af þessu minimal augnlúkki upp á síðkastið en á sama tíma hef ég virkilega elskað metallic augnblýantana mína svo ég segi bara af hverju ekki bæði? 

Einnig elska ég ljómandi húð þessa dagana og svona villtar fléttur og finnst þær einstaklega flottar með þessum augnfarða. Fyrir varir hef ég annað hvort notað bara varasalva eða farið alla leið í fjólubláann varalit, en ekkert þar á milli. 
Maskari fer bara eftir skapi og hér að ofan sjáið þig mig bæði með og án hans. 

(því miður sýna myndirnar ekki augnblýantinn nógu vel, né hversu ljómandi og highlight-uð húðin mín var, en ég var með kampavínslitaðan augnblýant á neðri augnháralínunni og vatnslínunni.)

Products used/Vörur sem ég notaði:

Loreal Lumi Magique Foundation
Loreal True Match Concealer
Loreal True Match BB Powder
E.L.F. Eyebrow Kit
H&M Color Essence Eye Pencil in Grand Cru
Morphe 35W palette highlight shade as face highlight (as seen here)

Until next time,
Margrét

download43-twitter-48bloglovin-icon

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s